Wi-Fi-stýrður spólurofi (relay), 1 rás 16A
Stjórnaðu úrvali heimilistækja og skrifstofubúnaðar.
(ljósum, raflínum, öryggiskerfum, hitakerfum, loftræstingu,ofl.)
hvar sem er með minnsta þráðlausa spólurofanum,
með Bluetooth tengingu
Wi-Fi stýrt - Tengist við þráðlausa (Wi-Fi) netið þitt.
Ekki þörf á HUB!
Bluetooth - Bættu tækjum við á fljótlegan og auðveldan
hátt með Bluetooth-tengingu í Shelly Cloud App
Dry contacts
Stuðningur við lágspennu
Einstaklega hraður örgjörvi - ESP32
Aukið öryggi - Yfirhitavörn
Aukið öryggi - MQTT og WSS stuðningur,
Stuðningur við TLS og sérsniðin skilríki
Endurbætt API viðmót